Síminn

Ég setti upp og þjónusta 500 lítra búr í andyri Símans. Markmiðið var að skapa notalegt andrúmsloft þar sem gestir geta notið fiskana á meðan beðið er eftir þjónustu.

Haft er eftir Jóni Jónssyni, deildarstjóri viðskiptasviðs Símans:

“Uppsetning gekk snuðrulaust fyrir sig, þjónustan er frábær, og viðskiptavinir skilja oft eftir athugasemdir um fegurð búrsins. Allt þetta og verðið var sanngjarnt. Ég mæli hiklaust með Atlantis fiskabúraþjónustu. Gunnar er fagmaður með mannlega nálgun á þjónustuna.”

Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá uppsetningunni.

Spennandi? Hringdu í mig, Gunnar, og ræðum möguleikana fyrir þig, sími 698 1775.